Glæsilegur BMW 6 lína

18 Nov 2020

Þessi Glæsilegi BMW 6 Lína kom í smá útlitsbreytingu til okkar.
Allt króm tekið í burtu og málað háglans svart ásamt felgum. Þetta kemur gríðalega vel út á þessum stór glæsilega bíl.
Bílapunkturinn vinnur fyrir öll tryggingafélög, skiptir um framrúður og sér um bílinn þinn frá A til Ö. Við tökum líka að okkur almennar bílaviðgerðir.

Við munum koma reglulega með fleiri fréttir og myndir af tjónaviðgerðum og öðrum verkefnum sem við erum að vinna að.

Smáréttingar

Smáréttingar

Það þarf ekki alltaf að fara í dýrar málningarviðgerðir til þess að laga dældir. Þessi náðist úr með PDR tækni, engin málning 🙂 Smárétting er ódýr og fljótleg leið til þess að láta bílinn þinn skína. Heyrðu endilega í okkur eða pantaðu tíma og við finnum hagkvæmustu...

Glæsilegur Land Cruiser

Glæsilegur Land Cruiser

Allir bílar sem koma í viðgerð hjá Bílapunkturinn eru teknir í alþrif að viðgerð lokinni. Við sjáum um Bílamálun, Réttingar, Framrúðuskipti og allar almennar bílaviðgerðir. Sækjum og sendum bíla á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum sem hafa lent í tryggingartjóni og...

Bílapunkturinn styrkir Aron

Bílapunkturinn styrkir Aron

Bílapunkturinn og Aron Dagur Júlíusson @36Arondagur gerðu auglýsinga sammning í dag. Aron keppir í motorcrossi í 50cc flokk. Óskum við Aroni góðs gengis í sumar, og er okkur mikil ánægja að fá að kaupa límmiða á hjólið hans eins og Aron orðaði það svo...