Bílapunkturinn og Aron Dagur Júlíusson @36Arondagur gerðu auglýsinga sammning í dag. Aron keppir í motorcrossi í 50cc flokk. Óskum við Aroni góðs gengis í sumar, og er okkur mikil ánægja að fá að kaupa límmiða á hjólið hans eins og Aron orðaði það svo skemmtilega.
Smáréttingar
Það þarf ekki alltaf að fara í dýrar málningarviðgerðir til þess að laga dældir. Þessi náðist úr með PDR tækni, engin málning 🙂 Smárétting er ódýr og fljótleg leið til þess að láta bílinn þinn skína. Heyrðu endilega í okkur eða pantaðu tíma og við finnum hagkvæmustu...